Spámaður norðursins
“Eftir eitt eða tvö ár myndu Eskimóarnir fara til kaupmannanna ef þeir kæmu ekki til Eskimóanna. Ef hvorugur hefði framtaksemi til að leita hinn uppi, væru indíánarnir ákafir að vera milliliður. Því má segja að verslun með vörur sé hafin; verslun með hugmyndir mun óumflýjanlega fylgja fast á eftir. Frá sjónarhóli þjóð- og félagsfræðings er afleiðing þessara nýju afla augljós, hraðar breytingar í hugmyndafræði, stofnanalegu og efnislegu umhverfi.” 10. apríl 1912. Vilhjálmur sýnir nemendum Dartmouth skóla hvernig byggja á snjóhús.